Árni Böðvarsson tók þessa mynd árið 1938 og birtist hún á forsíðu Fálkans með þessum orðum: „Fyrir þrennt hefur Akranes löngum verið talið frægt: Hrausta sjómenn, fallegt kvenfólk og ágætar kartöflur. Þeir sem kunnugir eru á Akranesi munu sannfærast um að þetta sje rjett mat á plássinu. Árni Böðvarsson Ijósmyndari á Akranesi tók myndina og sjer á henni inn eftir Nesinu og yfir Akrafjall, sem skýlir því fyrir norðannæðingum.“
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.