Neuschwanstein-kastali í Suður-Bæjaralandi í Þýskalandi. Þetta er „photochrome“ ljósmynd í lit frá í kringum 1900, tekin u.þ.b. fimmtán árum eftir að byggingu kastalans lauk í tíð Lúðvíks II konungs.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.