Lemúrinn hefur áður birt myndir eftir ítalska 16. aldar málarann Giuseppe Arcimboldo. Verk hans sýna viðföng sín sem samsetningu af dýrum, ávöxtum, matvælum, börnum og öðrum hlutum. Hér eru fleiri myndir eftir þennan stórmerkilega listamann endurreisnarinnar.

 

Ávaxtakarfa

 

Árstíðin „Sumar“

 

Árstíðin „Haust“.

 

„Þjónninn“.

 

Dama úr blómum.

 

„Kvöldmatur“.

„Herod“.

„Adam“

 

„Eva“

 

„Vetur“.

 

„Vor“.

 

Frumefnið „Vatn“.

 

 

 

 

 

„Skemmtileg andlitsmynd“.