Reykjavík, 6. mars 2013 (ljósmynd: Daníel Freyr Sólveigarson).
Snjór, snjór, snjór.
Snjór í lofti og snjór á jörð.
Svo hefst fyrsta bindið í Sögu borgaraættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson, Ormarr Örlygsson. Þau upphafsorð eiga vel við í dag.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Koroğlu, þjóðarópera Aserbaídsjans
Homs í Sýrlandi fyrir hundrað árum
Sálarslagari sem varð til á klósettinu
Frankenstein: Kvikmynd Edisons frá 1910
Áróðursmálaráðuneytið: Þróun drykkjumannsins