Á þriðja áratug tuttugustu aldar var mikill húsnæðisskortur í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar. Meðal þeirra örþrifaráða sem yfirvöld gripu til þess að útvega borgarbúum heimili var að byggja ‘neyðarhúsnæði‘ í leikfimisölum um borgina. Þetta litla hverfi reis í leikfimisal á lögreglustöðinni í Stokkhólmi. (Stockholmskällan.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.