Konan á þessari mynd er Sami frá Finnlandi. Á fyrstu árum tuttugustu aldar, líklega um 1906-1914, flutti hún til Bandaríkjanna. Myndin var tekin á Ellis Island, eyjunni við New York-borg þar sem tekið var á móti nýjum innflytjendum. (New York Public Library.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.