Bríet Bjarnhéðinsdóttir, dóttir hennar Laufey Valdimarsdóttir og frú Boyle frá Suður-Afríku sýna kínverskan silkifána á þingi International Women Suffrage Alliance í Búdapest árið 1913. Mynd: Kvennasögusafn Íslands.
„Það er næsta eptirtektarvert, hversu karlmenn halda öllu frelsi kvenna og rjettindum í helgreipum, og það virðist, sem þeir álíti það mikilvæg einkarjettindi, helguð af fornri venju, að vera allt gagnvart þeim, en að þær megi ekkert vera. Að þetta sje rjett og eðlilegt þykjast þeir sanna með þeim ritningargreinum, að konan sje ekki nema eitt „rif úr síðu mannsins“, og eigi því aldrei að verða tiltölulega meira, og að „maðurinn sje konunnar höfuð“.“ Þessi orð skrifaði Bríet í fyrstu baráttugrein sinni, sem lesa má hér.
Hér er önnur mynd frá sama þingi: