Vídjó

Kvikmyndagoðsögnin Orson Welles í viðtali í skemmtiþætti Merv Griffins, 10. október 1985. Welles, sem þarna er sjötugur, var á efri árum vinsæll gestur í viðtalsþáttum í sjónvarpi. Hér ræðir hann afmælisdaga, elli og minningar.

 

Tveimur klukkustundum eftir að viðtalinu lauk fékk Welles hjartaáfall og dó. Hann fannst á heimili sínu í Hollywood, við ritvélina þar sem hann hafði verið að vinna að nýju handriti.