Þessir bresku hermenn tóku sér frí frá skotgrafarhernaðinum í Norður-Frakklandi árið 1916 til að spila fótbolta. En þeir þurftu að nota gasgrímur. (Agence Rol/Wikimedia Commons).
Gasgrímuklæddir fótboltamenn í fyrri heimsstyrjöldinni
eftir
Helga Hrafn Guðmundsson
♦ 3. apríl, 2012
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.