Þetta er baðströnd við Riga, höfuðborg Lettlands. Myndina tók Valdemārs Upītis einhvern tímann á áttunda áratugnum. Byggingin til hliðar er veitingastaðurinn Sjávarperlan. Ströndin, sem liggur við Eystrasaltið, var einn vinsælasti áfangastaðurinn yfir sumartímann í Sovétríkjunum.
Troðfull lettnesk strönd, Sovétríkin á áttunda áratugnum
eftir
Helga Hrafn Guðmundsson
♦ 30. mars, 2012
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.