Maður stillir sér upp á steinbrú frá dögum Rómarveldis skammt frá Mosul í Írak. Brúin varð á vegi ungverska fornleifafræðingsins Aurel Stein, sem tók þessa mynd, um 1930. Rúmum áratug áður hafði þýskur kollegi hans, Max von Oppenheim, einnig stillt sér upp á brúnni: