„Hinn forðum fagri sjávarbakki eftir skjálftann. Grafið eftir líkum. Messina, Sikiley.“

 

Sterkasti og mannskæðasti jarðskjálfti sem varð í Evrópu á 20. öld reið yfir Sikiley og suðurhluta Ítalíu þann 28. desember árið 1908. Á bilinu 100-200.000 manns létu lífið í skjálftanum og flóðbylgjunni sem fylgdi. Hin forna borg Messina á Sikiley var nær gereyðilögð. (Wikimedia Commons.)