Ljósmyndin sýnir gríðarleg auðæfi í formi gulls og peninga úr Reichsbank, seðlabanka Þýskalands, málverka úr söfnum í Berlín og þýfis, sem háttsettir nasistar og SS-liðar höfðu komið í felur. Bandarísk herdeild fann góssið í saltnámu í Merkers í Þýskalandi við stríðslok í apríl árið 1945.
Header: Svörtu síðurnar
Á Svörtu síðunum birtast greinar eftir blaðamenn Lemúrsins um hitt og þetta á sviði dauða og harmleikja, hryllings og viðbjóðs.
Tengdar greinar
Meira: Svörtu síðurnar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Gullkorn fyrrverandi forsætisráðherra: „Það er betra að vera höfuðið á flugu en afturendinn á fíl“
-
Leikarinn sem lék hinn vonda Predator var góður gaur
-
Frábærar fræðslumyndir Bandaríkjahers sýna Ísland hersetið
-
„Sumir fúlir, aðrir glaðir“: Bob Dylan í Laugardalshöll árið 1990
-
Íslandsmyndir í bók frá 1910 um norrænt handverk