Það var seint að kvöldi, að vetri til, einhvern tímann á fyrstu árum nýrrar aldar, að maður kom á Aðalvídeoleiguna á Klapparstíg í Reykjavík.
Hann hét Lárus Björn Svavarsson, betur þekktur sem Lalli Johns.
Hann var í leit að spólu. Myndinni um hann… [Lesa meira]