Pýramídar gnæfa yfir Giza í Egyptalandi. Borgarsvæði Kaíró hefur vaxið hratt á síðustu áratugum eins og egypska þjóðin öll. Íbúar í landinu voru um 76 milljónir árið 2005 en eru um 102 milljónir í dag.
Ljósmynd: Paulo… [Lesa meira]
Pýramídar gnæfa yfir Giza í Egyptalandi. Borgarsvæði Kaíró hefur vaxið hratt á síðustu áratugum eins og egypska þjóðin öll. Íbúar í landinu voru um 76 milljónir árið 2005 en eru um 102 milljónir í dag.
Ljósmynd: Paulo… [Lesa meira]
Kalínín-breiðgata í Moskvu 1977 skartar rússnesku skammstöfun Sovétríkjanna, CCCP, Союз Советских Социалистических Республик eða Soyuz Sovetskikh Sotsialisticheskikh Respublik. Á hinni myndinni sjáum við götuna í nútímanum. Hún var endurnefnd Nýja Arbat-breiðgata eftir hrun Sovétríkjanna.
Mikhaíl Kalínín var einn af stofnendum Sovétríkjanna og þó að hann félli í skugga Leníns og Stalíns var hann að nafninu til forseti ríkisins frá 1919 til… [Lesa meira]
„Hulme hálfmánarnir” voru vígðir 1972 í Manchester. Aðeins 12 árum síðar var húsaþyrpingin opinberlega yfirgefin. Fólk bjó þó í blokkunum fram til um 1991 og þar voru til dæmis haldin rave. Eftir hryðjuverk IRA sumarið 1996 var borgin enduruppbyggð og þá hurfu síðustu leifar hálfmánanna.
Ég gerði fyrirlestur um daginn um Hulme Crescents-blokkirnar í Manchester í námskeiði um félagslegt húsnæði í námi mínu í… [Lesa meira]
Galina Bresnjeva, dóttir Leóníds Bresnjev, dansar uppi á borði skömmu eftir hrun Sovétríkjanna. Faðir hennar, sem sést á mynd í bakgrunni, sat við stjórn landsins frá 1964 til 1982.… [Lesa meira]
Fjórar milljónir Írana áttu að fá ódýrt húsnæði í nýjum blokkum um allt land, samkvæmt plönum Mahmoud Ahmadinejads forseta 2005-2013. Þær áætlanir fóru hins vegar víða út um þúfur vegna efnahagskreppu og íranska ríkið hefur í síðustu ár verið sligað af kostnaði vegna hins gríðarstóra Mehr-verkefnis. Þótt blokkirnar séu fullreistar á sumum stöðum, liggja aðrar rétt fokheldar, eins og týndir… [Lesa meira]
Lesandi Lemúrsins skrifar: „Reyndi Ögmundur Jónasson að leika eftir Eiði Hóratíussona eftir David, þegar hann hitti Gorbatsjov á leiðtogafundinum 1986?“
Með þessum orðum sendir hann mynd sem birtist í Vikunni 1986 af Ögmundi, fyrrverandi ráðherra, sem þá var fréttamaður hjá ríkissjónvarpinu. Líkamsstaða fréttamannsins minnir á eitt frægasta listaverk nýklassíska stílsins. Fréttamaðurinn beinir hönd sinni beint upp að leiðtoga Sovétríkjanna, líkt og… [Lesa meira]