Risaskjaldbakan Jónatan, til vinstri, sést hér á ljósmynd frá 1886. Þá var hann 54 ára gamall og var tiltölulega nýfluttur til núverandi heimkynna sinna á eyjunni St. Helenu, sem er eldfjallaeyja undir breskum yfirráðum í miðju Suður-Atlantshafinu.
Jónatan er fæddur árið 1832 á Seychelles, eyjaklasa sem liggur á Indlandshafi, hinum megin við Afríku. Hann var gjöf til ríkisstjórans á St. Helenu… [Lesa meira]