Þegar Afríkuríkið Simbabve hlaut sjálfstæði 18. apríl 1980, söng Bob Marley og hljómsveitin The Wailers á Rufaro-leikvanginum í höfuðborginni Harare. Í áhorfendaskaranum voru Karl Bretaprins, Indira Gandhi, forsætisráðherra Indlands og fleiri fyrirmenni.
Marley söng nýtt lag, Zimbabwe, sem út kom á plötunni Survival, sem jamaíski listamaðurinn samdi til heiðurs Robert Mugabe, forsætisráðherra landsins. Mugabe, sem lést í dag 95… [Lesa meira]