Áróðursmálaráðuneytið: Kim Il-Sung og börnin

Kim Il-Sung, eilífðarforseti Norður-Kóreu, birtist mjög gjarnan með barnaskara í kringum sig á áróðursmyndum. Eins og sjá má hér eru slík skilti áberandi í höfuðborg landsins. Og alveg eins og Whitney Houston söng, þá lét Kim Il-Sung hafa eftir sér að börnin væru framtíðin, þau ættu að fá góða… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Sigurgarðurinn

„Sigurgarðurinn þinn er mikilvægari en nokkru sinni fyrr!“ Bandaríkin, 1945. Bandarísk yfirvöld hvöttu þegna sína til þess að rækta grænmeti í görðum sínum til þess að hjálpa til við stríðsreksturinn. ‘Sigurgarðarnir’ svokölluðu þóttu einnig mikilvægir til þess að bæta móral á… [Lesa meira]

12 þúsund manna skallaörn og fleiri þjóðernistákn úr lofti

Í fyrri heimsstyrjöldinni ferðuðust ljósmyndararnir Arthur S. Mole og John D. Thomas til herstöðva í Bandaríkjunum og tóku hópmyndir af hermönnum að mynda þjóðernisleg tákn.

 

Það var liður í skipulagðri herferð yfirvalda til þess að afla fylgis við stríðið á meðal almennings. Það tók ljósmyndarana nokkra daga að raða hermönnunum upp á réttan hátt og myndirnar voru síðan teknar úr 25… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Farið vel með bókina

„Farið vel með bókina.

 

Hún er sannur félagi í herferðinni og við vinnu á friðartímum.“ (Rússneska borgarastyrjöldin,… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Kapítalistar allra landa, sameinist!

„Kapítalistar allra landa, sameinist!“ Þjóðabandalagið á fundi. Sovétríkin,… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Japanski kolkrabbinn

„Indíurnar eiga að vera frjálsar! Vinntu og berstu fyrir því!“ Japanskur kolkrabbi teygir sig yfir nýlendur Hollendinga í Suðaustur-Asíu. Breskt plakat ætlað Hollendingum,… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Sannleiksdollarar sigra kommúnismann

„Auðvitað vil ég berjast við kommúnismann — en hvernig?

Með ‘sannleiksdollurum‘ — þannig ferðu að því!“

 

Bandaríkjamenn hvattir til þess að gefa peninga til Radio Free Europe, útvarpsstöðva Bandaríkjamanna í löndum handan járntjaldsins.… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Skógarhöggsmenn Stalíns

„Félagar skógarhöggsmenn! Höldum loforð okkar við félaga Stalín. Gefum meira en vænt er.“  Sovétríkin, seinni… [Lesa meira]

Barnakarlinn Hitler

Adolf Hitler var mikill barnakarl, þrátt fyrir að honum sjálfum yrði aldrei barna auðið. Hann hélt mikið upp á börn ýmissa undirmanna sinna, eins og hin fögru, arísku börn áróðursmálaráðherrans Jósefs Goebbels. Þessi prúðbúnu börn, sem hér halda í hendur foringjans, eru líklegast einnig afkvæmi háttsettra manna í Nasistaflokknum.

 

Myndin var tekin í 50 ára afmælisveislu Hitlers, sem var haldin þann… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Hugsið ykkur tvisvar um!

„Nýlenduherrar, alþjóðlegir svikarar! Hugsið ykkur vandlega um áður en þið ráðist á Víetnam.“ Víetnam,… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Svarti kjötmarkaðurinn

„Í gegnum smygl á kjöti verður diskurinn þinn tómur“. Hollensk herferð gegn svarta markaðnum,… [Lesa meira]

Áróðursmálaráðuneytið: Kúltúr-terror

„Bandaríkin vilja bjarga evrópskri menningu frá eyðileggingu. Með hvaða rétti?“ Norski fasistaflokkurinn Nasjonal Samling, 1943.

 

Tengd grein: Ljóshærðir Norðmenn gegn… [Lesa meira]