Hnitbjörg, Listasafn Einars Jónssonar við Skólavörðuholt, er líkast kastala módernísks Drakúla eða nýgotnesks galdrakarls, sérstaklega á þessari mynd hér fyrir ofan frá um 1925. Enda má segja að myndhöggvarinn Einar Jónsson (1874-1954) hafi verið bæði.

 

Einar í London árið 1912.

Einar í London árið 1912.

Wikipedia rekur sögu hússins: „Safnið er byggt eftir teikningum Einars sjálfs en Einar Erlendsson húsameistari áritaði teikninguna 1916. Listasafn Einars Jónssonar var vígt á Jónsmessudag 23. júní árið 1923 og var það fyrsta listasafn á Íslandi.

 

Einar valdi stað fyrir safnið á Skólavörðuhæð sem þá var eyðiholt í útjaðri bæjarins og var safnið fyrsta byggingin á hæðinni [fyrir utan Skólavörðuna gömlu] en það var hæsti sjónarhóll bæjarins. Einar og fleiri samtíðarmenn sáu Skólavörðuhæðina sem „háborg Íslands“.“

 

Hér er húsið á myndum sem teknar voru frá öðrum hliðum:

Screen Shot 2015-03-13 at 11.04.25 AM

Glittir í Einar í hvítum klæðum í glugga þarna á fyrstu hæð?

 

Screen Shot 2015-03-13 at 11.04.38 AM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 11.04.48 AM

 

Ýmsar svipmyndir frá ævi Einars Jónssonar. Allar myndirnar eru á vef Listasafns hans.

 

Einar og köttur.

Einar og köttur.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.13.00 PM

Með fólki í Róm.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.12.33 PM

Einar og Guðný, systir hans.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.11.47 PM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.11.35 PM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.11.25 PM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.11.16 PM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.09.24 PM

Einar Jónsson.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.09.08 PM

Einar Jónsson.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.08.56 PM

Einar Jónsson. Mynd eftir Carl Ólafsson.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.08.33 PM

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.08.15 PM

Maður og kona í Róm árið 1902.

 

Screen Shot 2015-03-13 at 2.08.02 PM

Einar og Ingólfur í vinnustofunni árið 1907.