Í þessu þriggja mínútna myndbandi sjáum við landamæri ríkja Evrópu breytast yfir eitt þúsund ára skeið fram til dagsins í dag. Segja má með sönnu að landamæri álfunnar hafi tekið ótrúlegum breytingum og stakkaskiptum á þessu tímabili.

Myndbandið er upphaflega frá síðunni LiveLeak.

 

Vídjó