Lemúrinn fjallar um ævintýri franska leikarans Gerards Depardieu og annarra stórstjarna sem blanda geði við einræðisherra og harðstjóra, og kynnir sér norðurkóreska kvikmyndaiðnaðinn.
15. þáttur: Stjörnur með einræðisherrum, norðurkóreskar kvikmyndir
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.
Hvað er í útvarpinu?
-
20. þáttur: Konungar Íslands sem aldrei urðu og Farúk Egyptalandskonungur
-
26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 3. þáttur: „Svínastían“ og maðurinn sem seldi lík sitt
-
22. þáttur: Draumar, martraðir og draumkenndur uppruni saumavélarinnar
-
Lemúrinn hjá Kjarnanum, 5. þáttur: Hefðarmaður í blakkáti á Íslandi hélt að lundi væri kanína