Vídjó

Bulova var fyrsta fyrirtæki sögunnar til að auglýsa í sjónvarpi. Þessi auglýsing birtist árið 1941 á undan hafnaboltaleik á stöðinni WNBT.