Hefur ekki ungt fólk alltaf gaman af því að skemmta sér og klæða sig upp? Hvort sem það er í New York, Reykjavík eða á Ísafirði og hvort sem það er 2013 eða 1925.

 

Þessar myndir sýna ungt og glæsilegt fólk á Ísafirði, líklega um 1920-1930. Þær eru teknar úr safni Ingimundar Guðmundssonar (1893-1973), vélsmiðar og áhugaljósmyndara. Ingimundur flutti til Ísafjarðar frá Hvammstanga í byrjun þriðja áratugarins. Myndirnar eru af honum, tvíburabróður hans Páli og vinum þeirra.

 

Lemúrinn veit því miður lítið meira um þessar myndir. Þekkja lesendur fólkið á myndunum? Skrifið okkur skilaboð hér eða á Facebook.

 

Scan 28

 

Scan 57

 

Scan 49

 

 

Scan 26

 

Scan 29

 

Scan 32

 

Scan 35

 

Scan 45

 

Scan 50

 

Scan 58

 

 

Scan 2

 

Scan 5

Ljósmyndarinn Ingimundur Guðmundsson og bróðir hans, Páll.

 

Scan 1

 

Scan 11

 

Scan 14

 

Scan 17

 

Scan 20