Það er alltaf gaman á sumrin og árið 1934 var ungt fólk alveg jafn duglegt að sletta úr klaufunum og nú. Hér heyrum við vinsælt dægurlag frá þeim tíma: My Baby Just Cares For Me með Ted Weems And His Orchestra.

 

Vídjó

 

Ljósmyndir eftir Hollendinginn Willem van de Poll sem kom til Íslands sumarið 1934. Á myndunum má meðal annars sjá ungar konur leika hljómplötur frá plötuútgáfunni Victor og því er líklegt að hið geysilega vinsæla lag sem heyrist hér, og Victor gaf út, hafi verið á fóninum þessa ljúfu daga á Íslandi árið 1934.

 

Skoðið fleiri ljósmyndir eftir þennan magnaða ljósmyndara hér.

 

557215_471550286200206_238061670_n

Það er gaman að vera til á sumrin.