Vídjó

Flóðsvín eða capybara eru heimsins stærstu nagdýr. Þessir frændur hamstra og naggrísa verða allt að 130 sentimetrar á lengd og 60 kíló, eða eins og vænsti hundur. Hér má sjá mynd af flóðsvíni og heimilisketti til stærðarsamanburðar.

 

Heimili flóðsvína er í Suður-Ameríku en þau má auðvitað finna í dýragörðum víða um heim. Í dýragarði í Nagasaki í Japan virðast flóðsvínin lifa ágætis lífi og fá meðal annars að busla í heitum potti.

 

Væri ekki gaman að hafa nokkur flóðsvín í sundlaugum Reykjavíkur?

 

 

Vídjó

 

Vídjó

 

Vídjó