Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
Eyland andstæðna: Myndskeið ferðamanna sýnir Ísland árið 1935
Leynileg herstöð Bandaríkjahers undir Grænlandsjökli
Fyrsta „selfie“ ljósmyndasögunnar var tekin 1839
„Hér sitja menn úti á skyrtunni“: Frábært myndband sýnir Ísland 1938
Rokkarinn, séntilmaðurinn og níhilistinn August Strindberg