Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
„Hver er Barði?“: Dramatísk heimildarmynd um líf og störf Barða Jóhannssonar
Elizabeth Taylor sem íranskur hipster árið 1976
Kattarsprengja frá sextándu öld
Ungmenni á ökrum dauðans, þrælastríðið 1861-65
Tignarlegasta skepna jarðar: Nefapinn