Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
Rendang er gómsætasti réttur í heimi (staðfest)
Rokkarinn, séntilmaðurinn og níhilistinn August Strindberg
Kaffi breytti gangi sögunnar
Nan Madol, Feneyjar Kyrrahafsins
Escobararnir tveir: Sagan af eiturlyfjakónginum Pablo og knattspyrnumanninum Andrés