Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
Dvergabrúðkaup Péturs mikla
Carlos Fuentes um dauðann og heimalandið Mexíkó
Síðasti maður ættbálksins
Terry Pratchett og Yrsa Sigurðardóttir: morð og helgisiðir á Íslandi og í Diskheimi
Hvít sól eyðimerkurinnar