Vídjó

Svona á sko að dansa við tónlist Kraftwerk. Þetta er klippa úr goðsagnakenndum dansþætti í kapalsjónvarpinu í Detroit árið 1991. Lagið er Nummern (Numbers) af plötunni Computerwelt (Computer World) frá 1981.

 

Höfum þetta í huga á næstu Iceland Airwaves-hátíð, en Kraftwerk mun mæta á hana, eins og fram hefur komið í fréttum!