Lemúrinn vann á föstudaginn Íslensku vefverðlaunin fyrir flokkinn „besta blog/efnistök/myndefni“. Við þökkum lesendum kærlega fyrir að fylgjast með og Samtökum vefiðnaðarins fyrir þessa frábæru viðurkenningu.

 

Í umsögn dómnefndar sagði:  „Vefurinn er hlaðinn spennandi og áhugaverðu efni þar sem efnistök og úrval texta, mynda og myndbanda eru til fyrirmyndar. Einnig ber að geta þess að vefurinn reynist vera hinn mesti tímaþjófur enda áhugavert efni á hverri síðu.“

 

Veitt voru verðlaun í eftirfarandi flokkum:

 

Aðgengilegasti vefurinn
skattrann.is

 

Besti afþreyingar- og/eða fréttavefurinn
visir.is

 

Athyglisverðasti vefurinn
hugsmidjan.is

 

Besta markaðsherferðin á netinu
reykjavikruns.us

 

Frumlegasti vefurinn
reykjavikruns.us

 

Besti blog/efnistök/myndefni
lemurinn.is

 

Besti smá- eða handtækjavefurinn
l.is

 

Besti þjónustu- og upplýsingavefurinn
dohop.is

 

Besti sölu og kynningarvefurinn (-50)
wow.is

 

Besti sölu og kynningarvefurinn (50 )

 

Besta útlit og viðmót
bluelagoon.com

 

Besti íslenski vefurinn 2012
bluelagoon.com