Þessi myndasyrpa varð á vegi Lemúrsins á ferðum hans um internetið. Engar upplýsingar fylgja myndunum nema að þetta sé frá Íslandi árið 1937. Vita lesendur meira? Hvar er þetta? Hvaða menn eru þetta?
Ísland 2004: Sumarlegasta lag allra tíma
Hvaðan kemur tónlist?
Kokkurinn sem varð kyntákn
Fljúgandi Sunda-lemúrinn
„Wer kennt den Weg“: Johnny Cash talaði og söng á þýsku