Nú þegar tíu þúsund króna seðill er á leiðinni er ekki úr vegi að rifja upp gjaldmiðilsbreytinguna í upphafi árs 1981. Þá var verðgildi krónunnar hundraðfaldað, nýr gjaldmiðill var gefinn út og eldri peningar innleystir fyrir nýja.
Lemúrinn hefur áður fjallað um „lukkudýr“ Útvegsbankans, sparibaukinn Trölla.
Hér kynnir hinn ljúfi Trölli gjaldmiðilsbreytinguna.
(Markús Már Efraím benti Lemúrnum á þessar skemmtilegu auglýsingar)