Eliza Blasina frá New York fer með hlutverk hryssu í leikritinu „The Devil’s Auction“ eða „Uppboði skrattans“. Ljósmyndin var tekin árið 1867. Myndin er fengin úr ljósmyndasafni félagsfræðingsins Charles H. McCaghy sem rannsakað hefur furðusýningar í Bandaríkjunum um aldamótin þarsíðustu.