Verkamenn við hlið akkeriskeðja breska farþegaskipsins RMS Mauretania, um 1906. RMS Mauretania fór í jómfrúarferð sína árið 1907 og var þá bæði stærsta og hraðskreiðasta skip sögunnar. (Tyne & Wear Archives & Museums.)
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.