Þessi ljósmynd sýnir Forth Bridge, svifbyggða járnbrautarbrú sem tengir Edinborg við borgina Fife yfir Firth of Forth. Brúarsmíðin var verkfræðilegt þrekvirki sem fjögur þúsund verkamenn reistu á sjö árum og var opnuð árið 1890. Talið er að 97 hafi látið lífið við vinnuna. Myndina tók ókunnur ljósmyndari árið 1896. (National Galleries of Scotland).
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.