Lemúrinn hefur áður fjallað um breska grínleikarann John Cleese og sérlegt dálæti hans á lemúrum. Cleese hefur meðal annars gert heimildarmynd um lemúra þar sem vakin er athygli á hættunni sem steðjar að þessum furðulegu frændum mannsins. Auk þess gegnir hringrófulemúr tilkomumiklu hlutverki í Fierce Creatures, kvikmynd hans frá… [Lesa meira]
Víglínur fyrri heimsstyrjaldar frá degi til dags
Um það bil hundrað ár eru nú liðin frá því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Styrjöldin varð níu milljón manns að bana og hafði afgerandi áhrif á framvindu evrópusögunnar á tuttugustu öld.
Lemúrinn hefur áður birt myndband sem sýnir víglínur seinni heimsstyrjaldar frá degi til dags. Hér sjáum við hins vegar myndband sem gerir það… [Lesa meira]
Eyðimerkurregnfroskurinn
Eyðimerkurregnfroskurinn, Breviceps macrops, býr í þurrlendi Suðvestur-Afríku. Froskurinn er virkur á næturnar og nærist þá á bjöllum, fiðrildum og lirfum. Þegar sólin rís grefur hann sig niður í rakan sand og felur sig þar yfir daginn. Eins og sést í myndbandinu gefur hann frá sér afar sérkennileg hljóð.
Tegundin er talin vera í… [Lesa meira]
„Wake Up In the Morning“: The Rolling Stones spiluðu í Rice Krispies-auglýsingu
LEMÚRINN hefur ekki tengt rokkgoðin í The Rolling Stones við morgunmat hingað til. Meðlimir sveitarinnar virðast ekki sérstaklega miklir morgunhanar. En furðulegt nokk lék The Rolling Stones lagið Wake Up in the Morning í auglýsingu fyrir morgunkornið Rice Krispies frá Kelloggs árið 1964.
Wake up in the morning there’s a snap around the place Wake up in… [Lesa meira]
Geimferjan á Íslandi
Geimferjan Enterprise á Íslandi í maí 1983. (Mynd: NARA) Lemúrinn hefur áður fjallað um þessa heimsókn… [Lesa meira]
Leðurblakan, 15. þáttur: Dauðinn á Suðurskautslandinu
Það er varla nokkur staður á jörðinni afskekktari og einangraðri en Amundsen-Scott-rannsóknarstöðin á Suðurskautslandinu.
Yfir heimskautaveturinn er þar stöðugt myrkur, stöðugt hvassviðri og svo mikið frost að enginn flugvél getur lent þar.
Þeir vísindamenn sem þar dvelja yfir vetrartímann búa í því algerri einangrun og kolniðamyrkri mánuðum saman, og eiga sér engrar undankomu auðið.
Það var eina slíka eilífa vetrarnótt sem dularfullt dauðsfall… [Lesa meira]









Smjörfjallið