Anna Margrét Björnsson er menningarblaðakona, rithöfundur og tónlistarkona, fædd árið 1972 í Stokkhólmi. Hún varði fyrstu árum sínum í sænsku höfuðborginni en ólst einnig upp í Lundúnum, Bonn og í Reykjavík. Anna stundaði háskólanám við University College í Lundúnum en þaðan lauk hún prófi í enskum bókmenntum. Hún hefur starfað sem blaðakona í rúma tvo áratugi, meðal annars hjá Fréttablaðinu, Morgunblaðinu… [Lesa meira]
Proust-prófið: Halldór Armand
Halldór Armand Ásgeirsson er rithöfundur og pistlahöfundur sem er allajafna búsettur í Berlín, höfuðborg Þýskalands. Hann er fæddur árið 1986, gekk í MH og fór í lögfræði í Háskóla Íslands að stúdentsprófi loknu. Á námsárunum starfaði hann sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og skrifaði þá einnig leikritið Vakt sem var sýnt í leikhúsinu Norðurpólnum árið 2010.
Halldór hefur skrifað nóvellurnar Vince Vaughn… [Lesa meira]
Vin Mariani: „heilsuvínið“ sem var eftirlæti Páfagarðs
Á síðari hluta 19. aldar var neysla á ópíum og ópíumskyldum efnum nokkuð útbreidd meðal efri stétta í Vestur-Evrópu. Voru þau jafnan markaðssett sem verkjalyf, eða jafnvel til að róa tannverki barna þegar þau voru að fá fullorðinstennur. Um svipað leyti fór annað efni að njóta almennrar viðurkenningar, fyrst sem íblöndunarefni í heilsudrykki.
… [Lesa meira]Proust-prófið: Guðrún Sóley Gestsdóttir
Guðrún Sóley Gestsdóttir er sjónvarpskona, menningarblaðakona og rithöfundur úr Reykjavík. Hún er fædd árið 1987, gekk í MR og tók þar þátt í ræðukeppninni Morfís. Á Háskólaárunum starfaði Guðrún sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og var einnig ritstjóri Stúdentablaðsins um veturinn 2012 til 2013. Þá um sumarið hóf hún störf hjá RÚV og hefur verið þar síðan í bæði sjónvarpi og… [Lesa meira]
Proust-prófið: Kött Grá Pje
Atli Sigþórsson er sagnfræðingur, rappari og rithöfundur sem býr í Reykjavík. Hann er fæddur árið 1983, er alinn upp norðan heiða og gekk í Menntaskólann á Akureyri. Atli, sem er með gráður í bæði sagnfræði og í ritlist frá Háskóla Íslands, er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Kött Grá Pje, sem mun vera vísun í jarðfræðinginn og dulvísindamanninn Dr. Helga… [Lesa meira]
Proust-prófið: Jakob Birgisson
Jakob Birgisson er uppistandari og handritshöfundur sem er fæddur árið 1998. Hann er alinn upp í Vesturbæ, gekk í MR og hafði vakið umtal sem efnilegur grínisti á menntaskólaárum. Hann sló síðan rækilega í gegn með sýningunni Meistari Jakob (2018) og þá hafa hann Jóhann Alfreð haldið úti sýningunni Allt í gangi (2019) í vetur við góðar undirtektir. Jakob fékk… [Lesa meira]