Á eftirstríðsárunum varð fjölföldun á ýmsu menningarefni að andófsstarfsemi í Sovétríkjunum. Fróðleg birtingarmynd þess var þegar gamlar röntgenmyndir fengu framhaldslíf sem hljómplötur.
Á umbrotatímunum undir lok seinna stríðs, áður en járntjaldið umlukti Austur-Evrópu og leynilögreglan herti ritskoðun í Sovétríkjunum, fengu þegnar smjörþefinn af vestrænni menningu í gegnum hersetu á stríðshrjáðum svæðum.
Fyrst um sinn létu yfirvöld sig lítið varða hvaða bækur voru… [Lesa meira]