Yfirgefin bygging við Okhotsk-haf á Kamsjatka, skaganum harðbýla sem liggur austast í Rússlandi, við Kyrrahafið, norðan við Japan.
Hafið brýtur blokkina smám saman niður en hún var byggð fyrir starfsfólk í fiskiðnaði árið 1964.
Kamsjatka á ýmislegt sameiginlegt með Íslandi. Þar eru eldfjöll, hverir og jöklar. Á sumrin er hitinn um 15 to 20°C. Íbúar eru um 320.000.
Ferðalag „djúpt inni í skógum“ Kamsjatkaskagans: