Barna- unglingablaðið Æskan kom út í heila öld en það lagði upp laupana fyrir nokkrum árum. Tímaritið fjallaði um allt á milli himins og jarðar og hafði lengi vandaða umfjöllun um popptónlist á síðum sínum.

 

Skemmtilegar þýðingar blaðsins á erlendum nöfnum stjarnanna eru mjög minnistæðar. Af hverju heita stjörnur nútímans ekki Lafði Gaga og Jústiníus Bieber?

 

Skoðum nokkur dæmi:

 

mikjall

 

Screen Shot 2015-01-26 at 12.12.00 PM

 

pall

 

Screen Shot 2015-01-26 at 12.05.53 PM

Teikning Jens Guð.