Hér fyrir neðan eru frábær myndskeið frá sögulegum tónleikum bresku rokkhljómsveitarinnar The Kinks í Austurbæjarbíói í september 1965. Þetta voru í raun fyrstu alvöru rokktónleikar Íslandssögunnar og stemningin var eftir því. Öskrin í ánægðum ungmennunum eru skemmtileg.
Hljómsveitin lék samtals átta sinnum í bíóinu og hófu tónleikana með slagaranum You Really Got Me og ærðu lýðinn gjörsamlega. Tempo og Bravo hituðu upp Ómar Ragnarsson var kynnir.
Tónleikarnir auglýstir í Morgunblaðinu:
You Really Got Me:
The Kinks hressir með íslenskri stelpu: