Verslun Miklagarðs í Holtagörðum í Reykjavík var stærsta verslun landsins á níunda áratugnum. Mikligarður opnaði 1983 og lokaði tíu árum síðar þegar fyrirtækið varð gjaldþrota.
Skoðum bækling frá Miklagarði frá 1985. Sverrir Guðmundsson sendi LEMÚRNUM þessar merkilegu minjar frá níunda áratugnum. Smellið á úrklippurnar til að sjá þær í betri gæðum.
Að lokum er hér plastpoki úr Miklagarði sem Borgarskjalasafn geymir: