Árið 1966, löngu áður en talað var um fyrirbærið „selfie“, tók Bítillinn George Harrison skemmtilegar sjálfsmyndir á Indlandi. Í ferðinni stunduðu George og konan hans Pattie jóga og hann æfði sig á sítar undir handleiðslu meistarans Ravi Shankar.
Hér sjáum við þessar myndir, sem hann tók með „fisheye“-linsu.
George væri góður á Instagram!
via Shooting Film