Lemúrinn fjallar um brandara og fyndni. Í löndunum handan járntjaldsins gat fólk verið fangelsað fyrir það eitt að segja brandara – þó blómstraði brandarasmíði í þessum löndum. Skilur nútíma Íslendingurinn gamla íslenska fyndni?
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Hvaðan kemur tónlist?
-
Hversdagsleg andlit karla og kvenna sem unnu í útrýmingarbúðum nasista í Bergen-Belsen
-
Framúrskarandi hönnun: Glæsilegir plötuspilarar fyrir vínylfíkla
-
26. þáttur: Fólk sem heldur að það sé dáið og hlæjandi mannætur
-
Bertrand Russell neitaði að rökræða við enska fasistann Sir Oswald Mosley