Autochrome-litljósmynd af sjúkraliðum að aflima Zouave-hermann úr Norður-Afríkudeild franska hersins, í Tulette í Suðaustur-Frakklandi, 1915. Ljósmyndarinn er ókunnur.

 

Lemúrinn hefur áður birt litljósmyndir af frönskum hermönnum í fyrri heimsstyrjöld, bæði við Marne og Verdun.