Vídjó

Svissnesk-bandaríski listamaðurinn Christian Marclay gerði þetta skemmtilega vídjólistaverk árið 1995. Hann tengir saman símtöl í ýmsum kvikmyndum svo úr verður furðulegt samtal í gegnum tímans rás.