Vídjó

Ray Manzarek, orgelleikari The Doors, lést í gær, 74 ára. Í fyrra mætti hann í stúdíóið hjá unga raftónlistarmanninum Skrillex og samdi lag með honum ásamt gítarleikaranum Robby Krieger.

 

Svipurinn á Manzarek þegar hann heyrir fyrst rafdanstónlist Skrillex er óborganlegur.