ÓVENJULEGUR HOLLVÆTTUR.
Hópur íþróttamanna frá Norður-Rhodesíu, sem fór á mót í Vancouver, hafði sjaldgæfan hollvætt með sér í ferðinni.
Það er svokallaður hálf-api eða lemúr, og er ekki stærri en svo að hægt er að hafa hann í vasanum.
Fálkinn, 24. september 1954.