Vídjó

 

Franska tónskáldið og stjórnandinn Pierre Boulez stjórnar flutningi á noktúrnu eftir Claude Debussy í upptöku BBC frá 1968. Takið eftir hinum eitursvölu sólgleraugum sem Boulez er með á sér.

 

Boulez mun að vísu hafa sett upp sólgleraugun að læknisráði  — þegar myndband þetta var tekið upp var hann með veirusjúkdóm í auga sem gerði hann sérstaklega ljósnæman.