„Hlutverk listarinnar er að breyta veruleikanum í eitthvað sem getur lifað áfram í minningu manna.“
Argentínumaðurinn Jorge Luis Borges (1899-1986) var einn af risum suðuramerískra bókmennta á tuttugustu öld.
Í þessu stutta myndskeiði, sem tekið var á ævikvöldi rithöfundarins, talar Borges um hlutverk listarinnar og bókmenntanna – það sem hann lærði á langri starfsævi sem skáld.