Ímyndaðu þér, ágæti lesandi, að árið sé 1944, og þú sért starfsmaður á skrifstofu þýska efnarisans IG Farben í Frankfurt. Þó þú sért bara skrifstofumaður ertu nokkuð fríþenkjandi og hefur gert þér grein fyrir því að málstaður Þjóðverja í heimsstyrjöldinni er óverjandi.
En þú ert jú bara skrifstofumaður, svo þú ferð leynt með andóf þitt, segir ekki sálu frá og reynir… [Lesa meira]