Rauða torgið, Kremlarturnar. Það er vetur. Ískaldur vetur í Moskvu. Og þarna er Mikhaíl Gorbatsjev. Síðasti leiðtogi Sovétríkjanna. Hvert skal haldið? Nú, ha á Pizza Hut?
Já, árið er 1997 og Sovétríkin eru hrunin. Þökk sé Gorba gamla er alþýðan frjáls og hámar í sig pitsur.
McDonald’s opnaði í Moskvu árið 1990 og þá var röðin svona: